Brunavarnir

Brunavarnir

Brunavarnir

Brunavarnir

Bruna­varn­ir

Bruna­varn­ir

Brunavarnasvið HMS vinnur að samræmingu brunavarna í landinu og starfar sem eftirlitsaðili slökkviliða. Þá starfrækir sviðið Brunamálaskólann og sinnir forvarnarstarfi í samvinnu við slökkvilið landsins.

Eldklár - forvarnir og fræðsla

Eldklár er verkefni á vegum HMS sem hefur það að markmiði að fræða landsmenn um brunavarnir til að koma í veg fyrir alvarlega og mannskæða bruna.

Gróðureldar - forvarnir og fyrstu viðbrögð

Gróðureldar er forvarnarverkefni um varnir gegn gróðureldum og leiðbeiningar um fyrstu viðbrögð við gróðureldum. Vefsíðan er samvinnuverkefni stýrihóps um varnir gegn gróðureldum.