Fagaðilar í mannvirkjagerð
Fagaðilar í mannvirkjagerð
Fagaðilar í mannvirkjagerð
Fagaðilar í mannvirkjagerð
Áfangaúttektir byggingarstjóra
Áfangaúttektir byggingarstjóra
Með tilkomu mannvirkjaskrár hefur orðið breyting á framkvæmd og skilum á áfangaúttektum byggingarstjóra. Mannvirkjaskrá er vefgátt þar sem byggingarstjórar auðkenna sig með rafrænum skilríkjum og fá þá aðgang inn á sitt vinnusvæði þar sem birtist listi yfir þau byggingarleyfi sem viðkomandi byggingarstjóri er skráður fyrir. Þar getur byggingarstjóri framkvæmt áfangaúttektir en einnig skilað inn tilkynningu um úttekt í þeim tilvikum þar sem notast er við önnur kerfi til úttekta. Einnig eru byggingarfulltrúar með aðgang inn á byggingarleyfi í sínu sveitarfélagi og geta þar séð áfangaúttektir, framkvæmt yfirferð hönnunargagna, stöðuskoðanir, öryggis- og lokaúttektir.
Áfangaúttektir byggingarstjóra
Aðgangsstýrt vinnusvæði byggingarstjóra